29.05.2011 21:00

Einn norskur sem borið hefur sex ísl. nöfn


                    Hér heitir báturinn Fjordfanst og er hér í Bergen í Noregi, einhvern tímann á tíunda áratug síðustu aldar © mynd Magnús Þór Hafsteinsson. Framleiddur í Noregi 1983 og innfluttur til Íslands 1999 og hefur til dagsins í dag borið eftirfarandi nöfn: Skarðanúpur BA, Margrét AK, Tumi BA, Addi á Gjábakka VE, Háborg HU og núverandi nafn er: Andey HU