29.05.2011 17:00
Marteinn NS 27 seldur til Ólafsvíkur
Þessi bátur sem nú hét síðast Marteinn NS 27, hefur verið seldur til Ólafsvíkur og upp í bátinn var tekinn annar minni, en því miður veit ég ekki hvaða bátur það er
.
1911. Marteinn NS 27 hér sem Brimill GK 17 á Stakksfirði © mynd Emil Páll
Framleiddur hjá Aqua Star Ltd., Guernsey, Englandi 1988 og lokið við frágang í Keflavík. Sjósettur í Keflavíkurhöfn 2. júní 1988. Lenging og borðhækkun í jan. 2002.
Nöfn: Brimill GK 17, Brimill KE 17, aftur Brimill GK 17, Sigrún GK 17, Sjöfn NS 23, Gauja GK 80 og núverandi nafn: Marteinn NS 27

1911. Marteinn NS 27 hér sem Brimill GK 17 á Stakksfirði © mynd Emil Páll
Framleiddur hjá Aqua Star Ltd., Guernsey, Englandi 1988 og lokið við frágang í Keflavík. Sjósettur í Keflavíkurhöfn 2. júní 1988. Lenging og borðhækkun í jan. 2002.
Nöfn: Brimill GK 17, Brimill KE 17, aftur Brimill GK 17, Sigrún GK 17, Sjöfn NS 23, Gauja GK 80 og núverandi nafn: Marteinn NS 27
Skrifað af Emil Páli
