29.05.2011 00:00

Quit Waters LK 209

Fyrr í mánuðinum birti ég tvær myndir af strandi þessa báts við Shetland og nú hefur mér borist fleir myndir sem sýna þegar báturinn er að brotna í mask. Fyrsta myndin er raunar önnur þeirra sem ég birti áður og sú síðasta sýnir bátinn eins og hann leit út fyrir strandið. Eins og áður hefur verið sagt bjargaði þyrla allri áhöfninni.


     Quit Waters LK 209, ný strandaður á Shetlandseyjum © mynd Shipspotting, Sydney Sinclair í maí 2011


         Hér liggur hann flatur í fjörunni © mynd Shipspotting, Scott William


                Sjórinn birjaður á brjóta hann © mynd Shipspotting, Ian Leask


                                   © mynd Shipspotting, Ian Leask


                    Já sjórinn er miskunarlaus, þegar hann hefst handa


      Svona leit báturinn, Quit Waters LK 209, út fyrir strandið © mynd Shipspotting, Andrew380