28.05.2011 22:00
Beauty Song
Þetta skip er búið að vera utan við Straumsvík í nokkra daga og samkvæm vef Hafnarfjarðarhafnar er óákveðið hvenær það fer. Dettur manni helst í hug að eftir losun í Straunsvík, bíði það þarna sökum verkefnaskorts.

Beauty Song, á Skagerak © mynd MarineTraffic. Egon Hye

Beauty Song, á Skagerak © mynd MarineTraffic. Egon Hye
Skrifað af Emil Páli
