28.05.2011 16:12
Meira af Seefalke
Guðmundur Falk tók þessar myndir af þýska stálinu í dag er það kom inn á Stakksfjörðinn. Ef ég man rétt þá kom skipið einmitt nokkrum dögum fyrir sjómannadag í fyrra og hafði stutta viðkomu á Stakksfirði áður en það fór til Reykjavíkur þar sem það lá fram yfir sjómannadaginn.


Seefalke, á Stakksfirði í dag © myndir Guðmundur Falk, 28. maí 2011


Seefalke, á Stakksfirði í dag © myndir Guðmundur Falk, 28. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
