28.05.2011 14:17

Seefalke

Þýska skipið Seefalke skreið inn Stakksfjörðinn um kl. 14 í dag og staðnæmdist beint út af Vatnsnesi í Keflavík. Skip þetta er langt í frá neitt sjaldséð hér við land og var t.d. hér á Stakksfirði í október á síðasta ári. Birti ég hér mynd sem ég tók áðan, og síðan mynd sem tekin var af skipinu í ágúst í heimahöfn þess Cuxhaven og þá þriðju sem tekin var í Reykjavík á sjómannadaginn 2010


          Seefalke, út af Vatnsnesi í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 28. maí 2011


                   Í Cuxhaven © mynd MarineTraffic, HarryS, 9. ágúst 2010


                Á sjómannadaginn í Reykjavík, 5. júní 2011 © mynd Laugi