28.05.2011 14:00

Nýr eigandi af Jakob Einari SH

Stálbáturinn Jakob Einar SH 101, sem verið hefur á söluskrá í nokkur ár, hefur nú verið seldur en verið að vinna við það í Hafnarfjarðarhöfn að koma honum til veiða, að vísu eru þeir búnir að fara einn túr svona til að prufa skipið.


        1436. Jakob Einar SH 101, í Hafnarfjarðarhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 28. maí 2011