27.05.2011 21:48
Sigla SI 50 og Dagfari ÞH 70
Þorgrímur Aðalgeirsson sendi þessar flottu myndir, en þessir bátar eiga það m.a. sameiginlegt að hafa báðir borið Dagfaranafnið.

973. Sigla SI 50

1037. Dagfari ÞH 70 © myndir ÞA

973. Sigla SI 50

1037. Dagfari ÞH 70 © myndir ÞA
Skrifað af Emil Páli
