27.05.2011 16:00

Tekinn í sundur og lengdur

Hjá Sólplasti í Sandgerði hefur þessi bátur verið tekinn í sundur, því lengja á hann um 1.5 metra.


      6662. Litlitindur SU 508, hjá Sólplasti í Sandgerði. Þarna er búið að taka hann í sundur en aðeins draga hann í sundum um 1.20 metra, en það verður farið í 1.50 metra því stykkið sem kemur í hann verður það stórt © mynd Emil Páll, 27. maí 2011