27.05.2011 07:42
Embla, frá Hafnarfirði
Fyrir nokkrum árum var þessi skúta sem þá hét Eva II keypt frá Keflavík til Hafnarfjarðar og nú hefur hún fengið nafnið Embla


2208. Embla, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 26. maí 2011


2208. Embla, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 26. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
