25.05.2011 07:48

Sigurvík VE 700

Þessi gamla mynd frá Fáskrúðsfirði sem Óðinn Magnason tók er kannski táknræn fyrir þá myndaveislu sem við fáum að njóta í dag, en flestar, þó ekki allar myndir dagsins voru teknar í Vestmannaeyjum fyrir 2-3 árum og þar kemur við sögu Friðgeir Gestsson og kann ég honum bestu þakkir fyrir


       7. Sigurvík VE 700 á Fáskrúðsfirði, á níunda áratug síðustu aldar © mynd Óðinn Magnason