24.05.2011 23:13
Óskar Magnússon AK 177 / Björg Jónsdóttir ÞH 321
Þorgrímur Aðalgeirsson sendi mér þessa mynd, sem sýnir þegar er Björg Jónsdóttir ÞH 321 var að koma í fyrsta sinn til Húsavíkur eftir að henni var breytt í nótaveiðiskip. Til samanburðar birti ég mynd af bátnum eins og hann var áður sem Óskar Magnússon AK 177

1508. Björg Jónsdóttir ÞH 321, kemur til Húsavíkur eftir að hafa verið breytt í nótaveiðiskip © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson

1508. Óskar Magnússon AK 177, fyrir breytingar © mynd úr Ægi, í júní 1978

Óskar Magnússon AK 177 © mynd Jón Páll
Þessi mynd sýnir hann eftir að búið var að taka af honum gálgann og þannig hefur hann trúlega verið þegar þeir á Húsavík breyttu honum.

1508. Björg Jónsdóttir ÞH 321, kemur til Húsavíkur eftir að hafa verið breytt í nótaveiðiskip © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson

1508. Óskar Magnússon AK 177, fyrir breytingar © mynd úr Ægi, í júní 1978
Óskar Magnússon AK 177 © mynd Jón Páll
Þessi mynd sýnir hann eftir að búið var að taka af honum gálgann og þannig hefur hann trúlega verið þegar þeir á Húsavík breyttu honum.
Skrifað af Emil Páli
