23.05.2011 11:22

Margit FD 271 ex ísl. og sm. á Íslandi

Hér er á ferðinni einn af þeim bátum sem Ósey í Hafnarfirði, flutti inn skrokka af frá Póllandi og síðan átti að ljúka smíðinni þar, en sökum eldsvoða tókst það ekki og því var smíði lokið í Reykjavík. Var báturinn gerður út hérlendis í nokkur ár en síðan seldur til Færeyja þar sem hann hefur borið a.m.k. tvö nöfn og sjáum við hann með því síðara hér.


            Margit FD 271 í Runavík í Færeyjum, ex 2377. Sigurður Einar RE 62 © mynd Shipspotting, Gunnar Olsen, 27. nóv. 2008


       Margit FD 271 ex 2377. Sigurður Einar RE © mynd Shipspotting, Kiran Jóanesarson