22.05.2011 11:40
Sannkallað prik
Einn af þeim áhugasömustu hvað varðar skipsmyndirnar og kemur því oft inn í umræðu um skipamyndirnar, á Facebookinu, hefur haft að orði með ansi mörg skipin að þau væri svona og hinseigin prik. Hér kemur því ein mynd sem svo sannarlega fellur undir þá skilgreiningu.

Najade I í Cuxhaven © mynd Shipspotting, Anton Haumann, í júlí 2006

Najade I í Cuxhaven © mynd Shipspotting, Anton Haumann, í júlí 2006
Skrifað af Emil Páli
