21.05.2011 23:00
Anders GDY 038 ex Háberg GK 299 og síðar aftur íslensk skráning
Þetta skip var í eigu Samherja og dótturfyrirtækja þess í nokkur ár og bar þá m.a. nafnið Háberg GK 299, Anders GDY 38 og Anders EA 510.

Anders GDY 38 ex 2644, Háberg GK 299 og síðar Anders EA 510, Hér í Cuxhaven og enn með Samherjamerkið bæði á stefni og skorsteini © mynd Shipspotting, Anton Heumann, í nóv. 2007

Anders GDY 38 ex 2644, Háberg GK 299 og síðar Anders EA 510, Hér í Cuxhaven og enn með Samherjamerkið bæði á stefni og skorsteini © mynd Shipspotting, Anton Heumann, í nóv. 2007
Skrifað af Emil Páli
