21.05.2011 12:00

Arctic Star ex Arnar SH 157

Þessa mynd tók Einar Örn Einarsson í Tromsö í Noregi í gær og sýnir bát þann sem áður hét Arnar SH 157 og þar áður Sæþór EA 101, Votaberg SU 14, Jón Helgason SF 15 og fyrst var það Jón Helgason ÁR 12.


     Arctic Star ex 1291. Arnar SH 157, í Tromsö í Noregi í gær © mynd Einar Örn Einarsson, 20. maí 2011