21.05.2011 08:04

Báðir í dag erlendis

Mynd þessa tók Hilmar Snorrason, í Þorlákshöfn 2004 og sýnir tvö skip sem í dag eru bæði skráð erlendis og fjallað hefur verið um þau hér síðustu tvo daga. Fyrst er það framendi 1935.Bjargar SU 3 sem í dag heitir Lars Karl II og er frá Grænlandi, um hann var fjallað hér í gærmorgun. Þá er það 1359. Álaborg ÁR 25, sem í dag er Alaborg CH 16 og fjallað var um hann hér á miðnætti sl.


    1935. Björg SU 3, nú Lars II frá Grænlandi og 1359. Álaborg ÁR 25, nú Alaborg CH 16, skráð á Panama, hér í Þorlákshöfn © mynd Hilmar Snorrason, 2004