20.05.2011 16:00

Með fullfermi á landleið


       Hér er á ferðinni óyfirbyggður bátur með fullfermi, á landleið og er breitt  segl yfir aflann og síðan lögð borð til að ganga eftir © mynd Óskar Karl Þórhallsson