20.05.2011 11:00
Tveir norskir F-100-M og H-152-F
Hér sjáum við myndir af tveimur norskum, en nöfnin hef ég ekki aðeins númerin sjást, þ.e. F-100-M og H-152-F. Samkvæmt þeim er sá fyrri frá: Finnmark - Masöy, en sá síðari frá: Hordaland - Fjell

F-100-M á síldveiðum fyrir margt löngu

H-152-F, einnig trúlega á síldveiðum © myndir Óskar Karl Þórhallsson

F-100-M á síldveiðum fyrir margt löngu

H-152-F, einnig trúlega á síldveiðum © myndir Óskar Karl Þórhallsson
Skrifað af Emil Páli
