19.05.2011 21:30

Tjaldur SH 270

Sigurbrandur sendi mér í kvöld þessar myndir af Tjaldi SH 270 og með fylgdi þetta:

Hérna koma 2 myndir af 2158 Tjaldi SH 270. Myndin af honum á siglingu er tekin í apríl í vetur, þegar hann var samferða okkur á Örvari á leið á miðinn. Hin er tekin í Rifi á sunnudaginn, Tjaldur að leggja úr höfn rétt eftir að við komum í höfn.

Ps. Þessar tvær eru tekna á gsmsímann minn, bara nokkuð góð gæði


                                           2158. Tjaldur SH 270, í apríl sl


                     2158. Tjaldur SH 270, 15. maí sl. © símamyndir  Sigurbrandur