19.05.2011 22:00

Skarpur RE 80 á Þingeyri

Hafsteinn Hafsteinsson hjá Léttflutningum sendi mér þessa mynd og aðra til, en eftirfarandi texti fylgdi þessari:  Skarpur RE 80 bíður löndunar á Þingeyri 3000kg - Sendi ég þakkir fyrir -


    6728. Skarpur RE 80 með 3ja tonna afla á Þingeyri
        © mynd Hafsteinn Hafsteinsson, 18. maí 2011