19.05.2011 19:00
Smári ÞH 59



778. Smári ÞH 59 © myndir Óskar Karl Þórhallsson
Smíðaður hjá Júlíusi Nýborg í Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar, árið 1949. Skráð sem fiskiskip til 1994 að hann var afskráður þann 30. 12. og síðan endurskráður 1996 og þá sem vinnubátur.
Eftir að hann var afskráður aftur þann 24. des.1998, lá flak bátins í fjöru neðan Reitarvegar milli Landeyjar og Þórsness, nálægt Stykkishólmi, sennilega fjarlægt þaðan á árunum 2006 til 2007.
Nöfn: Smári TH 59, Smári ÞH 59, Smári RE 59, Smári SH 121 og Smári
Skrifað af Emil Páli
