19.05.2011 07:40

Þrír á sjó (2 í innsiglingunni)


    Þetta var bara svona skot út í loftið og síðan þegar myndin kom sá ég að þarna eru þrjú skip. Þessi sem er lengst úti þekki ég ekki, en sá sem er næst okkur er 1969. Hafsvalan HF 107 og síðan kemur 1424, Þórsnes SH 109, á leið inn til Grindavíkur í gær © mynd Emil Páll, 18. maí 2011