17.05.2011 23:00
Var ekki búið að farga þessum?
Stundum rekast menn á eitt og annað sem er merkilegra en annað, nú í seinni tíð. Sigurbrandur rakst t.d. á þennan bát, á vagni á Rifi. Bát sem hann taldi að væri búið að farga fyrir löngu, enda löngu farinn út af skipaskrá. 
Þennan rakst Sigurbrandur á óvænt á Rifi og taldi að það ætti að vera búið að farga honum fyrir löngu © mynd af 1654, Sigurbrandur á Rifi, 17. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
