17.05.2011 19:00

HSS

Þó þessi mynd hafi lítið með skip og báta að gera, birti ég hana samt, því mér var bent á að prufa ákveðið trix, varðandi biluðu linsuna mína og tók þá þetta óvanalega sjónarhorn af Sjúkrahúsi Heilbrigðisstofunar Suðurnesja. Hvað sem því líður þá virkaði linsan betur en áður, en svo er spurning hvað það gengur lengi.


         Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, HSS, bakhlið © mynd Emil Páll, 17. maí 2011