17.05.2011 15:07
Laxfoss í hergagnaflutningum
Flutningaskipið Laxfoss kom í morgun til Helguvíkur með hergögn og annan búnað fyrir norska flugherinn og því virðist allt benda til þess að Norðmenn verði næst með loftrýmiseftirlitið, hér við land

Laxfoss í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 17. maí 2011

Laxfoss í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 17. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
