16.05.2011 21:00
Stafnes í dag; Vitinn og minnisvarðinn
Þessa mynd tók ég í dag á Stafnesi og í forgrunn sjáum við minnisvarðann um mennina sem fórust með Jóni Fógeta RE 108, þann 28. febrúar 1928, á Stafnesrifi. Þar hafði togarinn strandað og rann síðar ofan í gjá og hvarf alveg sjónum manna og hefur aldrei sést meira til hans. Með togaranum fórust 15 manns, en 10 manns var bjargað.


Frá Stafnesi í dag, Stafnesviti og minnisvarðinn um sjóslysið er Jón Forseti RE 108 strandaði og fórst á Stafnesrifi 28. febrúar 1928 © myndir Emil Páll, 16, maí 2011

Frá Stafnesi í dag, Stafnesviti og minnisvarðinn um sjóslysið er Jón Forseti RE 108 strandaði og fórst á Stafnesrifi 28. febrúar 1928 © myndir Emil Páll, 16, maí 2011
Skrifað af Emil Páli
