16.05.2011 09:06
Hannes Þ. Hafstein ( sá eldri)
Hér er trúlega á ferðinni ein af síðustu myndunum sem teknar voru af þessu skipi, því einhverjum dögum eftir þessa myndatöku var því siglt erlendis þar sem það var selt sem safngripur. Sá sem ber þetta nafn í dag, hét áður Oddur V. Gíslason í Grindavík og í stað hans kom annar þangað.

2188. Hannes Þ. Hafstein © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í maí 2007

2188. Hannes Þ. Hafstein © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í maí 2007
Skrifað af Emil Páli
