16.05.2011 07:34
Áhöfnin á Þór hafnar alfarið kvótapottum
visir.is
Þetta sé atlaga að afkomu þúsunda atvinnusjómanna og fjölskyldna þeirra, segja sjómenn á Þór HF.
Yfirlýsing þeirra er í takt við það sem heyrst hefur frá forystu Sjómannasambandsins og taalið er að geti tafið fyrir kjarasamningum, sem enn er ólokið við sjómenn
Skrifað af Emil Páli
