15.05.2011 09:00

Kopanes S 702 og ísl. saga hans

Hér er á ferðinni einn af hinum þekktu stálbátum sem smíðaðir voru í Slippstöðinni á Akureyri og hérlendis bar hann þessi nöfn: Fjölnir ÍS 177, Bergþór KE 5, Jóhann Guðnason KE 77, Sigurður Þorleifsson GK 256, Eyfell EA 640 og Kópanes SH 702. Þá var hann seldur til Írlands þar sem hann fékk það nafn sem hann ber á myndinni. Ferli hans lauk síðan með að hann var settur í brotajárn 2006.


       Kopanes S 702 ex 1333. íslensk skip eins og sést fyrir ofan myndina © mynd Shipspotting, Padraig Ring