14.05.2011 18:48
Ex Halkion VE 205
Fyrir nokkrum dögum birti ég mynd af þessum undir sama nafni, en þessi er með öðru sjónarhorni og örlítið meiri upplýsingum. Báturinn er einn af hinum frægu Bozinburgarbátum sem smíðaðir voru fyrir íslendinga í Austur-Þýskalandi, en nú er hann með heimahöfn i Haugasundi í Noregi og hefur farið í gegn um breytingarskeið.
Leanja R-39-K, í Harstad í Noregi ex 969. Halkion VE 205 © mynd Shipspotting, Björnar Henningsen, 23. okt. 2008
Skrifað af Emil Páli
