13.05.2011 15:00
Móna GK 303
Hér kemur smá syrpa sem ég tók í dag, er verið var að merkja Mónu GK 303, í Njarðvikurhöfn, en báturinn verður með heimahöfn í Sandgerði.

Kristinn Pálmason skipstjóri og annar eiganda bátsins merkir bátinn


1396. Móna GK 303, við bryggju í Njarðvik í dag © myndir Emil Páll, 13. maí 2011

Kristinn Pálmason skipstjóri og annar eiganda bátsins merkir bátinn


1396. Móna GK 303, við bryggju í Njarðvik í dag © myndir Emil Páll, 13. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
