13.05.2011 07:16
Skemmdir lagfærðar á British Security
Samkvæmt síðu Jobba og Gumma, sigldi British Security frá Helguvík til Reykjavíkur í gær vegna smábægilega skemmda á bol skipsins sem laga átti við bryggju í Reykjavík.
Í gærkvöldi tók síðan Guðmundur Falk þessa mynd sem hann telur vera af skipinu er það sigldi fram hjá Garðskaga á leið frá landinu í um 4 mílur frá landi og var komið rétt vestur fyrir skagann.
Talandi um þetta skip, þá er það stór furðulegt að það kemur ekki inn á AIS og því ekki hægt að fylgjast með ferðum þess.

Frá Garðskaga í gærkvöldi og lengst til vinstri á myndinni má sjá skipið © mynd Guðmundur Falk. 12. maí 2011
Í gærkvöldi tók síðan Guðmundur Falk þessa mynd sem hann telur vera af skipinu er það sigldi fram hjá Garðskaga á leið frá landinu í um 4 mílur frá landi og var komið rétt vestur fyrir skagann.
Talandi um þetta skip, þá er það stór furðulegt að það kemur ekki inn á AIS og því ekki hægt að fylgjast með ferðum þess.

Frá Garðskaga í gærkvöldi og lengst til vinstri á myndinni má sjá skipið © mynd Guðmundur Falk. 12. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
