12.05.2011 23:23
Á handfærum í Hvalfirði í dag
Þeir bræður Magnús Þór og Guðmundur Jón fóru í dag á Kristínu AK til handfæraveiða í Hvalfirði og sendi Magnús mér þessar myndir úr þeirri för.
2814. Freyja RE 38
5814. Ási, sem heitir í höfuðið á Ásmundi Jóhannessyni í Sandgerði sem réri kvótalaus og lét lögregluyfirvöld stöðva sig á þessum sama báti, sem þá hét Jóhanna Guðrún
6030. Rán AK 69
6804. Lennon AK 18
Guðmundur Jón Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson
© myndir frá Magnúsi Þór, teknar í Hvalfirði í dag 12. maí 2011
