12.05.2011 10:25
Hólmberg SH 535

Stutt er síðan ég kynnti þennan, með bæði fyrri nöfnum og því nafni sem hann ber í dag og ætla því ekki að endurtaka það. Hér er hann 1473. Hólmberg SH 535 ex Hringur SH, í Las Palmas © mynd Luis G. Herrera, 16. apríl 2006
Skrifað af Emil Páli
