11.05.2011 17:00

Jökull SK 16

Það er ljóst að þessi bátur er ekki ókunnur Njarðvíkurslipp, nema kannski undir því nafni sem hann bar á undan þessu sem var Arnar í Hákoti SH 37. Hann var fyrstu 50 árin Suðurnesjabátur og bar þá nöfnin Árni Geir KE 31, Þorsteinn Gíslason KE 31 og Þorsteinn Gíslason GK 2




                288. Jökull SK 16, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 11.5.11