10.05.2011 21:00
Sigurbjörg ST 55
Þessi Kínabátur var á sínum tíma seldur úr landi og heitir nú Plymounth Qvest og er frá Plymount, en myndin var einmitt tekin er hann kom þangað.

2475. Sigurbjörg ST 55, nú Plymounth Qvest, í Plymount © mynd Shipspotting, Sv1

2475. Sigurbjörg ST 55, nú Plymounth Qvest, í Plymount © mynd Shipspotting, Sv1
Skrifað af Emil Páli
