10.05.2011 19:00

Mona GK ?

Eins og ég hef áður sagt frá hefur þessi bátur verið seldur til Sandgerðis og í dag var málað á hann nafnið Mona og trúlega kemur því GK númer einhvern næstu daga.


        1396. Móna ex Lena ÍS 61, í Njarðvik í dag © mynd Emil Páll, 10. maí 2011