10.05.2011 17:12

Meira úr Helguvík í dag

Guðmundur Falk sendi mér þessar tvær myndir og þeim fylgdi eftirfarandi texti:

Er að setja saman Panorama úr 10 myndum en tók eina rosalega flotta í Helguvík með 16mm Gleiðlinsuni :) sést öll víkin og skipið þetta er linsa sem er rándýr og fáir hafa og gefur svaðalega flott sjónarhorn

Sendi þér myndina ásamt 24-70 mm L linsu mynd af skipinu við bryggju


                                           British Security í Helguvík í dag


         Flott sjónarhorn úr Helguvík í dag © myndir Guðm. Falk. 10. maí 2011