10.05.2011 15:23

Kom með slasaðan sjómann til Keflavíkur

Norski togarinn Nordstar kom í dag með slasaðan sjómann til Keflavíkur og tók mann í hans stað. Ekki kom togarinn þó að landi, heldur voru mennirnir ferjaðir milli skips og lands.




                 Nordstar á Stakksfirði í dag © myndir Emil Páll, 10. maí 2011


                            Nordstar © mynd af MarineTraffic, frá 21. maí 2007