10.05.2011 14:47
Fallegt nafn
Í morgun rakst ég á þennan nafna minn í Grindavík, en hann er þó ekki sá eini sem heitir þessu nafni, því á Borgarfirði eysti er nafni hans og míns einnig en sá er nokkuð stærri en þessi, enda þilfarsbátur.
Emil, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 10. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
