10.05.2011 09:26

Myndir frá Faxagenginu


Sæbjörgin nýmáluð og fín.

Hvalaskoðunarbátarnir Elding og Andrea að sigla inn hafnarkjaftinn.

Hvalaskoðunarbáturinn Rósin var líka á ferðinni.





Faxi RE-24 enn eitt túristafleyið í Reykjavík.

                            © myndir Faxagengið, 9. maí 2011