10.05.2011 00:00

Jóhanna GK 86

Ég fylgst með því þegar báturinn var hífður upp af Jóni & Margeiri, í Sandgerðishöfn. Þó sumar myndirnar séu dökkar, sem er vegna þess að þær eru í raun teknar móti sól, þá verður að segja að bátnum var þörf á að vera hífður í land, því gróðurinn var orðinn ansi langur, sem hafði tekið sér bólfestu á bátnum neðan sjólínu.


















               7259. Jóhanna GK 86, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 9. maí 2011