09.05.2011 23:22
Hólmsbergsviti og British Security
Í nótt birtist hér fleiri myndir af því þegar olíuskipið British Security kom til Helguvíkur, í kvöld rúmum sólarhring eftir áætlun.
Hólmsbergsviti í kvöld 
Hólmsbergsviti og British Security, í kvöld © myndir Emil Páll, 9. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
