09.05.2011 11:26
Benni Sæm GK 26
Hér sjáum við þegar Benni Sæm var sjósettur í Njarðvikurslipp núna fyrir stundu, eftir að hafa farið í ný og hrein föt, þ.e. skveraður hátt og lágt.


2430. Benni Sæm GK 26, rennur í sjó, í Njarðvikurslipp nú fyrir stuttri stundu © myndir Emil Páll, 9. maí 2011


2430. Benni Sæm GK 26, rennur í sjó, í Njarðvikurslipp nú fyrir stuttri stundu © myndir Emil Páll, 9. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
