08.05.2011 22:12

Mótmæli

www.mbl.is
Fimmtíu starfsmenn ferjunnar Norrænu skrifa undir yfirlýsingu um að þeir séu á móti ráðningarsamningum sem valda því að Íslendingar eru með 29% lægri laun en aðrir starfsmenn borð fyrir jafn langan vinnudag og sömu störf og hinir