08.05.2011 21:00
Kaspryba 1 og Kaspryba 3
Í nokkur ár hafa þessi systurskip legið í Reykjavíkurhöfn, fyrst í gömlu höfninni og síðan í Sundahöfn. Eru þau í eigu aðila hérlendis og í upphafi áttu þeir þriðja systurskipið, en það var staðsett í Las Palmas á Kanaríeyjum. Skipið ytra seldist fljótlega og þannig var í raun einnig með annað af skipunum sem enn er hérlendis, en það er þó á söluskrá ennþá, þar sem kaupendurnir höfðu skipið áfram á söluskrá.

Kaspryba 1, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2008

Kaspryba 3, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 30. okt. 2008
Kaspryba 1, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2008
Kaspryba 3, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 30. okt. 2008
Skrifað af Emil Páli
