08.05.2011 14:00
Kristín AK 30
Í gær fóru þeir bræður Magnús Þór Hafsteinsson og Guðmundur Jón Hafsteinsson í prufusiglingu á Kristínu AK 30 og verða síðan hafnar strandveiðar á bátnum í fyrramálið.



5905. Kristín AK 30, á Akranesi í gær © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, 7. maí 2011



5905. Kristín AK 30, á Akranesi í gær © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
