08.05.2011 12:03

Humarskipið flutt á Akranes?

 Samkvæmt Magnúsi Þór Hafsteinssyni, hefur heyrst að humarskipið sem verið hefur í smábátahöfninni í Reykjavík verði a.m.k. í sumar gert út frá Akranesi, en þangað er skipið komið nú.


         994. Árnes (humarskipið) í höfn á Akranesi í gær © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 7. maí 2011