08.05.2011 10:18
Rækjuveiðiskipið Grímsnes GK 555
Það var mikil ferðalög hjá rækjuveiðiskipinu Grímsnesi GK 555 í síðasta túr. Fóru þeir frá Sauðárkróki sl. þriðjudag og komust m.a. út fyrir Grímsey og þaðan fóru þeir í Kolluálinn og komu síðan inn til Njarðvikur í gærkvöldi en munu landa þar á mánudagsmorgun. Tók ég þessar myndir þegar þeir komu til Njarðvikur.







89. Grímsnes GK 555, kemur inn til Njarðvíkur í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 7. maí 2011







89. Grímsnes GK 555, kemur inn til Njarðvíkur í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 7. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
